Parketslípun
  • Parketslípun og parketlagnir
  • Steinslípun og flísalagnir
  • Sólpallar og sólpallaslípun
  • Hafðu samband
Picture
Parketslípun getur verið tilvalin lausn fyrir gæludýraeigendur, húseigendur með stór heimili þar sem mikið mæðir á og einnig fyrirtæki og stofnanir. 
Er parketslípun eitthvað fyrir þig ? 





Kannaðu málið !
Við leggjum okkur fram við að skila verkum af okkur eins og viðskiptavinurinn sér fyrir sér. Við vitum að það eru litlu hlutirnir sem skipta máli þegar heimili okkar eru annars vegar og því skiptir öllu máli að vandað sé til verka og að allur frágangur sé til sóma. 

Við getum verið 95% ryklausir vegna nýjustu tækja frá virtustu tækjaframleiðendum veraldar sem kemur sér vél fyrir fyrirtæki og stofnanir og á viðkvæmum svæðum.


Kíktu endilega á myndasafnið okkar til að skoða fyrri verk og hikaðu ekki við að hafa samband ef einhverjar spurningar vakna.

Slípun ehf.
Almannadal 5, 110 Reykjavík
S: 863-3727
Email: axel@slipun.is

 kt.710314-1360
VSK ​116493