top of page
Wood

Fagmennska fram í fingurgóma

Um okkur

Slípun ehf. hefur áralanga reynslu af viðhaldi fasteigna eða síðan 2014 og vinnur eftir ströngustu gæða og umhverfisstöðlum.  Verkefnin geta verið mismunandi en við sérhæfum okkur þó í parketslípun, nýlagningu gólfefna, flísalögnum og öllum helstu múrviðgerðum.

Image by Benjamin Thomas
Image by Paul Trienekens
Image by Callum Hill
Keys To The New Place
Modern Bathroom

Þjónusta

Hvað getum við gert fyrir þig ?

Fitness Equipment On a Wood Floor

Parketslípun - Sólpallaslípun

Ódýr og einföld aðgerð til endurnýjunar á gólfefni

Parketslípun er frekar ódýr og hagkvæm aðgerð til að framlengja líftíma viðargólfa sem hafa með tímanum gulnað, rispast eða jafnvel lent í vatnstjóni. 

Eftir slípun er hægt að lakka með hertu lakki, olíubera eða jafnvel lita gólfefnið. Á sumrin er einnig vinsælt að slípa sólpalla en þeir eiga það til að verða ansi þreyttir eftir stöðugt áreiti sólar og veðurs.

Á

Múrviðgerðir

Sérhannað að þínum þörfum 

Flísalagnir, múrbrot, flotun, sprunguinndælingar og álíka viðgerðir krefjast fagmenntaðs múrara sem veit hvað hann syngur. Fáðu fagmann á staðinn til að tryggja réttan frágang og góð vinnubrögð.

Man Measuring Window

Verkefni

Slípun vinnur eftir ströngustu gæðastöðlum þegar kemur að efnisvali og gætir þess í hvívetna að huga að endurvinnslu og umhverfisvænum vörum.  Hér má sjá nokkur af okkar verkefnum í gegnum árin

314376999_560258909435745_6262485312727347886_n.jpg

Múrviðgerðir 

Bedroom

Parketslípun

Porch

Sólpallar 

Hafðu samband 

8633727

Við svörum við fyrsta tækifæri 

bottom of page