Fagmennska fram í fingurgóma
Um okkur
Slípun ehf. hefur áralanga reynslu af viðhaldi fasteigna eða síðan 2014 og vinnur eftir ströngustu gæða og umhverfisstöðlum. Verkefnin geta verið mismunandi en við sérhæfum okkur þó í parketslípun, nýlagningu gólfefna, flísalögnum og öllum helstu múrviðgerðum.
Þjónusta
Hvað getum við gert fyrir þig ?
Parketslípun - Sólpallaslípun
Ódýr og einföld aðgerð til endurnýjunar á gólfefni
Parketslípun er frekar ódýr og hagkvæm aðgerð til að framlengja líftíma viðargólfa sem hafa með tímanum gulnað, rispast eða jafnvel lent í vatnstjóni.
Eftir slípun er hægt að lakka með hertu lakki, olíubera eða jafnvel lita gólfefnið. Á sumrin er einnig vinsælt að slípa sólpalla en þeir eiga það til að verða ansi þreyttir eftir stöðugt áreiti sólar og veðurs.
Á
Múrviðgerðir
Sérhannað að þínum þörfum
Flísalagnir, múrbrot, flotun, sprunguinndælingar og álíka viðgerðir krefjast fagmenntaðs múrara sem veit hvað hann syngur. Fáðu fagmann á staðinn til að tryggja réttan frágang og góð vinnubrögð.