Parketslípun
  • Steinslípun og flísalagnir
  • Parketslípun og parketlagnir
  • Sólpallar og sólpallaslípun
  • Hafðu samband

Hvað kostar að láta slípa parket ??

Verð fyrir parketslípun getur verið mismunandi þar sem ekki öll gólf eru eins. Við mætum á staðinn og gerum ykkur tilboð með tilliti til vinnu og efniskostnaðar.

Sum gólf þurfa mikla vinnu við, eins og fyllingu og alls kyns viðgerðir sem geta komið inní og er ekki mikill kostnaður sem því fylgir. Bæsun og olíuburður er glæsileg viðbót og munar oft ótrulega miklu á endanlegu  heildar útliti.


Smella hér til að fá tilboð
Slípun ehf.
S: 863-3727
Email: axel@slipun.is